33. Rask-ráðstefnan 2019

Dagskrá:

10:00-10:10 Setning
10:10-10:30 Ari Páll Kristinsson Norræn málstefna í orði og á borði
10:30-10:50 Jóhannes Bjarni Sigtryggsson Forn og ný íslenska og Rasmus Rask
10:50-11:10 Halldóra Jónsdóttir og Þórdís Úlfarsdóttir Íslensk nútímamálsorðabók. Nýir tímar, ný orðabók
11:10-11:30 Anna Lísa Benediktsdóttir og Þóra Másdóttir Hljóðferli í tali tveggja til átta ára barna – þróun aldursbundinna viðmiða fyrir Málhljóðapróf ÞM
11:30-11:50 Jóhanna Thelma Einarsdóttir, Anna Lísa Pétursdóttir og Íris Dögg Rúnarsdóttir Orðtíðnibók – Tíðni orða í sjálfsprottnu tali barna á aldrinum 2;5 til 8 ára
11:50-13:00 Matarhlé
13:00-13:20 Iris Edda Nowenstein Að klóra kött eða klóra ketti? Fallbendingar og merking sagna
13:20-13:40 Jóhannes Gísli Jónsson Umröðun andlaga
13:40-14:00 Mirko Garofalo Staða setningafornafnsins það í íslenskri setningagerð
14:00-14:20 Sigríður Sigurjónsdóttir Hvað má ég fá dúkku? Sjaldgæft tilbrigði í myndun hv-spurninga í máli Fíu
14:20-14:45 Ingunn Hreinberg Indriðadóttir og Þórhallur Eyþórsson „Að gefnu tilefni.“ Um sjálfstæðan forsetningarlið með lýsingarhætti
14:45-15:05 Kaffihlé
15:05-15:30 Kristín Bjarnadóttir og Kristín Ingibjörg Hlynsdóttir Til þess eru refarnir skornir. Lýsandi og vísandi gögn um beygingarkerfið
15:30-15:50 Tinna Frímann Jökulsdóttir og Anton Karl Ingason Um nýyrði sem tengjast tölvum og tækni
15:50-16:10 Einar Freyr Sigurðsson Um beygingarþætti óbeygjanlegra lýsingarorða
16:10-16:30 Gísli Rúnar Harðarson Formgerðarhömlur og leiðréttingar í úrvinnslu samsettra orða í íslensku
16:30 Ráðstefnunni slitið