1.-20. Rask-ráðstefnan 1986-2006

20. Rask-ráðstefna Íslenska málfræðifélagsins
Þjóðminjasafnið 28. janúar 2006

Jón G. Friðjónsson: Kerfisbundnar breytingar á forsetningum. Samspil tíma og rúms.
Einar Sigmarsson: Andskoti annars. Um hreingálkn, finngálkn og fleiri gálkn.
Katrín Axelsdóttir: Fornafn verður til.
Eiríkur Rögnvaldsson og Ásta Svavarsdóttir: Efnisöflun og efniviður í málrannsóknum. Textasöfn, málheildir og dæmi.
Frans Gregersen: Models and methods in a project on language change in real time (the LANCHART project).
Tore Kristiansen: The role of subjective processes in language variation and change.
Jóhannes Gísli Jónsson og Þórhallur Eyþórsson: Syntactic variation in Icelandic from a parametric perspective.
Sjef Barbiers: Meertens Instituut: The Dutch SAND-project. An overview and demonstration.
Hans Bennis: Dutch in between German and English? The case of reflexives in Dutch dialects.

19. Rask-ráðstefna Íslenska málfræðifélagsins
Þjóðarbókhlaðan 22. janúar 2005

Guðrún Þórhallsdóttir: „Mál beggja kynja? — eða hvorugs“.
Haraldur Bernharðsson: Sýrær og kýr: vandbeygð orð á þrettándu öld og síðar.
Kendra Jean Willson: Gælunafnamyndun í íslensku.
Aleksander Wereszczynski: Þrjú ný líkön fyrir kerfi íslenskra lokhljóða.
Nicole Dehé: Aspects of Icelandic sentence prosody.
Hrafnhildur Ragnarsdóttir: Frásagnir og álitsgerðir fjögurra aldurshópa: notkun tíða og tíðaskiptinga.
Sigríður Sigurjónsdóttir: Nafnháttarstigið í máli Evu.
Bjarki Karlsson: Hvørsfall: um eignarfall í færeysku
Þórhallur Eyþórsson og Jóhannes Gísli Jónsson: Tilbrigði í fallmörkun.
Höskuldur Þráinsson og Kristján Árnason: RÍN: niðurstöður, nýting og næstu skref.

18. Rask-ráðstefna Íslenska málfræðifélagsins
Þjóðarbókhlaðan 31. janúar 2004

Guðrún Kvaran: Norrænt samstarfsnet um tökuorðarannsóknir: Skipulag, framvinda, markmið.
Ásta Svavarsdóttir: Ókei, ég er bara að djóka. Um aðlögun tökuorða í tali og riti.
Kristján Árnason: Könnun á viðhorfum til ensku: Í átt að íslenskri málvistfræði.
Hanna Óladóttir: Nýyrði, tökuorð, slettur: viðtöl við 24 Íslendinga.
Finnur Friðriksson: Fréttir og ekki-fréttir af breytingum á íslensku nútímamáli.
Þórhallur Eyþórsson: Málbreytingar á köldum klaka.
Jón G. Friðjónsson: Orð skulu standa: nokkur orð um merkingarbreytingar.
Tonya Kim Dewey: V2 in Old Norse: Syntax vs. Phonology.
Jón Axel Harðarson: Um tvíhljóðun á undan g + i/j og skaftfellskan einhljóðaframburð.
Margrét Jónsdóttir: Viðskeytið -rænn í íslensku nútímamáli.

17. Rask-ráðstefna Íslenska málfræðifélagsins
Þjóðarbókhlaðan 8. febrúar 2003

Mörður Árnason: Um málstefnu í Íslenskri orðabók.
Baldur Sigurðsson: Stafsetning byrjenda í Reykjavík og Rødovre.
Jóhannes Gísli Jónsson: Hvernig á að greina í orðflokka?
Hrafnhildur Ragnarsdóttir: Sögubygging og samloðun í frásögnum 5-6 ára barna.
Haraldur Bernharðsson: Forníslenska þykkja og þikja: hljóðbeygingarvíxl einfölduð.
Jón Axel Harðarson: Norræn mannanöfn af gerðinni Einarr, Hróarr og Steinarr.
Margrét Jónsdóttir: Er/Var Snorri höfundur Eglu?

16. Rask-ráðstefna Íslenska málfræðifélagsins
Þjóðarbókhlaðan 26. janúar 2002

Eiríkur Rögnvaldsson, Auður Þórunn Rögnvaldsdóttir, Kristín Bjarnadóttir og Sigrún Helgadóttir: Vélræn málfræðigreining með námfúsum markara.
Jógvan í Lon Jacobsen: Hugburður til tøkuorð í føroyskum.
Herdís Þuríður Sigurðardóttir: Bangsastelpunni er líka sveitt. Um fallnotkun í barnamáli.
Jóhannes Gísli Jónsson: Ný könnun á þágufallssýki.
Haraldur Bernharðsson: Thurneysenslögmál í gotnesku.
Guðrún Kvaran og Stefán Karlsson: Nýja testamenti Odds og Guðbrandsbiblía – Breytingar á beygingu og orðmyndun.

15. Rask-ráðstefna Íslenska málfræðifélagsins
Þjóðarbókhlaðan 27. janúar 2001

Jón G. Friðjónsson: Þýðing Biblíunnar.
Magnús Snædal: Gotneska lýsingarorðið kaurus* ‘þungur’ og hugsanlegir ættingjar þess í íslensku.
Matthew Whelpton: The structure of processes: the problem of purpose cluases in English.
Jón Axel Harðarson: Hvað tekur við eftir dauðann? Um u-hljóðvarp í íslenzku.
Mörður Árnason og Kristín Bjarnadóttir: Kynning á hinni nýju tölvuútgáfu Íslenskrar orðabókar.

14. Rask-ráðstefna Íslenska málfræðifélagsins
14. janúar 2000

Jón Aðalsteinn Jónsson: Rn– og rl-framburður Austur-Skaftfellinga.
Kristján Árnason: Tvíhljóð og orðasafnsbinding.
Ari Páll Kristinsson: Smávegis um smáyrði.
Jón Axel Harðarson: Horf í íslenzku.
Jóhannes Gísli Jónsson: Tveggja andlaga sagnir í íslensku.
Diane Nelson: Counting and the Grammar: Numerals in Inari Sami.

13. Rask-ráðstefna Íslenska málfræðifélagsins
23. janúar 1999

Jón G. Friðjónsson: Er falls von að fornu tré?
Þórhallur Eyþórsson: Enskuslettur í Völundarkviðu?
Jón Axel Harðarson: 29. vísa Grímnismála og sögnin hlóa.
Höskuldur Þráinsson: Afturbeygð fornöfn og önnur fornöfn.
Margrét Jónsdóttir: Engan var að sjá í kirkjunni en bókina var að finna á borðinu: Um frumlagsígildi með vera +  + nafnhætti.

12. Rask-ráðstefna Íslenska málfræðifélagsins
24. janúar 1998

Höskuldur Þráinsson: Harðmæli og linmæli í færeysku.
Kristján Árnason: Hljóðkerfisgreining flámælis ? Dæmi úr Lóninu.
Ari Páll Kristinsson: Úr athugun á málfari í útvarpi.
Jóhannes Gísli Jónsson: Stílfærsla.
Halldór Ármann Sigurðsson: Setningaratviksorð.
Baldur Sigurðsson: Stafsetningarreglurnar þrjár.
Magnús Snædal: Um i-stofna lýsingarorða í gotnesku.

11. Rask-ráðstefna Íslenska málfræðifélagsins
25. janúar 1997

Guðrún Kvaran: Athuganir á orðmyndun.
Stefán Briem: Alþjóðlegt tungumál, hugmyndir Rasks í ljósi nýrra tíma.
Svavar Sigmundsson: Hvað á skipið að heita?
Pétur Knútsson: Þrenns konar ?stefnuleysi? (non-directionality) í greiningu textatengsla.
Þórhallur Eyþórsson: Þrjár dætur og jarðarför. Um rúnaristuna á Tune-steininum.
Jóhannes Gísli Jónsson: Tilvistarsetningar í íslensku.
Eiríkur Rögnvaldsson: Setningarstaða boðháttar.

10. Rask-ráðstefna Íslenska málfræðifélagsins
27. janúar 1996

Laurits Rendboe: Hjaltlands-?Norn? í ljósi sögunnar.
Michael Barnes: How ?common? was Common Scandinavian?
Helge Sandøy: Vokalforlenging eller fonologisk hokuspokus i verstnordisk språkhistorie?
Kjartan Ottosson: Áhrif nútímaíslensku og fornmáls á orðaforða elstu nýnorsku.
Kjartan Ottosson: Osló: Áhrif nútímaíslensku og fornmáls á orðaforða elstu nýnorsku.
Sten Vikner: Finite Verb Movement and Richness of Verbal Inflection in Faroese and Icelandic.
Eivind Weyhe: Bendingarmunur í føroyskum málførum.
Ásta Svavarsdóttir: Um ensk tökuorð í nútímaíslensku og aðlögun þeirra.
Eiríkur Rögnvaldsson: Frumlag og fall að fornu og nýju.
Guðrún Kvaran: Úr sögu íslenskra málfræðirannsókna ? beygingarfræði.
Höskuldur Þráinsson: Verbal Inflection, Verb Movement and Clause Structure in Faroese and (some) other languages.
Kristján Árnason: Orðáhersla í íslensku og færeysku.

9. Rask-ráðstefna Íslenska málfræðifélagsins
28. janúar 1995

Guðrún Þórhallsdóttir: Undrask øglis landa eik.
Guðvarður Már Gunnlaugsson: Afkringing /y,ý,ey/ í íslensku.
Kendra Jean Willson: Íslensk íbúaheiti.
Kristján Árnason: Íslenskt tónfall.
Margrét Jónsdóttir: Föll og fallakerfið í íslensku.
Stefán Karlsson: Lokhljóðun í íslensku máli á liðnum öldum.
Þorgeir Sigurðsson: Hendingar dróttkvæða og einingar tungumálsins.
Þóra Björk Hjartardóttir: Málbreytur og viðhorf.
Þórhallur Eyþórsson: Orðaröð í Eddukvæðum.
Øystein Alexander Vangsnes: Referentiality and argument positions in Icelandic.

8. Rask-ráðstefna Íslenska málfræðifélagsins
22. janúar 1994

Eiríkur Rögnvaldsson: Nafnliðafærslur í fornu máli.
Guðrún Kvaran: Að lesa orðabók.
Guðrún Þórhallsdóttir: Er þeir knjáðu þetta mál.
Jón G. Friðjónsson: Breytingar á orðatiltækjum.
Kristján Árnason: Orðmyndun.
Margrét Guðmundsdóttir: Röð í forsetningarlið í fornu máli.
Olga A. Smirnitskaja: Form and Function of Old Norse Metres: A Typological Approach.
Svavar Sigmundsson: Athuganir á millimáli erlendra stúdenta.
Þorsteinn G. Indriðason: Lagskipt orðasafn í íslensku.

7. Rask-ráðstefna Íslenska málfræðifélagsins
30. janúar 1993

Guðrún Kvaran: Málfræði Runólfs Jónssonar frá 1651.
Gunnar Ágúst Harðarson: Latnesk málfræðihefð miðalda.
Jan Ragnar Hagland: Gildi rúnaáletrana fyrir túlkun ýmissa atriða í Fyrstu málfræðiritgerðinni.
Kristján Árnason: Málfræðihugmyndir Sturlunga.
Magnús Snædal: Forníslensku málfræðiritgerðirnar.
Sverrir Tómasson: Formálar málfræðiritgerðanna.

6. Rask-ráðstefna Íslenska málfræðifélagsins
Oddi 16. nóvember 1991

Eiríkur Rögnvaldsson: [titil fyrirlestrar vantar].
Guðrún Þórhallsdóttir: [titil fyrirlestrar vantar].
Magnús Fjalldal: [titil fyrirlestrar vantar].
Margrét Jónsdóttir: Um myndun, merkingu og setningafræðilega hegðun breytingarsagna í íslensku.
Pétur Helgason: [titil fyrirlestrar vantar].
Pétur Knútsson: [titil fyrirlestrar vantar].
Svavar Sigmundsson: [titil fyrirlestrar vantar].
Veturliði Óskarsson: [titil fyrirlestrar vantar].

5. Rask-ráðstefna Íslenska málfræðifélagsins
Oddi 24. nóvember 1990

Árni Gunnarsson: Styrkveitingar menntamálaráðuneytisins til erlendra námsmanna.
Úlfar Bragason: Íslenskukennsla erlendis.
Guðrún Halldórsdóttir: Námsflokkar Reykjavíkur og kennsla í íslensku.
Dagný Kristjánsdóttir: Starf lektora í íslensku við erlenda háskóla.
Guðbjörn Sigurmundsson: Bókmenntakennsla.
Svavar Sigmundsson: Kennslan fyrr og nú.
Jana Schulman: Að vera nemandi í íslensku fyrir erlenda stúdenta í Háskóla Íslands.
Margrét Jónsdóttir: Málfræði og málnotkun.

4. Rask-ráðstefna Íslenska málfræðifélagsins
25. nóvember 1989

Guðrún Kvaran: Um is-endingu atviksorða.
Helgi Skúli Kjartansson: Samspil einhljóða og tvíhljóða í sérhljóðakerfinu forna.
Margrét Jónsdóttir: Um samlögun –R og undanfarandi -l- eða –n– í endingum nafnorða, lýsingarorða og fornafna.
Höskuldur Þráinsson: Er eitthvað að marka undantekningar?
Jörundur Hilmarsson: Nokkur orð um verkfærisviðskeyti.
Baldur Sigurðsson: Góðir og lakir stafsetjarar og grunnskólaprófi 1984.
Eiríkur Rögnvaldsson: Orðstöðulykill Íslendingasagna.
Halldór Ármann Sigurðsson: Ósögð, fallmerkt frumlög.
Pétur Helgason: Tölvan sem talar íslensku.

3. Rask-ráðstefna Íslenska málfræðifélagsins
19. nóvember 1988

Eiríkur Rögnvaldsson: Um merkingu, notkun og tíðni nokkurra viðskeyta.
Sigurður Konráðsson: Er unnt að hafa áhrif á íslenskt mál með lögum og reglum?
Guðni Olgeirsson: Að því skal stefnt… Verður ný aðalnámskrá grunnskóla þróunartæki eða marklaust plagg?
Ásta Svavarsdóttir: Opnir og lokaðir beygingaflokkar nafnorða. Beygingarleg aðlögun tökuorða.
Halldór Ármann Sigurðsson: Mörk orðmyndunar og setningafræði: lýsingarhættir og þolmynd.
Margrét Jónsdóttir: Um ?-sagnir. Frá forngermönskum tíma til íslensku.
Jörundur Hilmarsson: Hugleiðingar um Són. Orðsifjar og tengsl.
Pétur Knútsson: Íðorð og alþýðuskýring. Nýyrðasmíði frá sjónarhóli þýðingarfræðinnar.
Björn Þór Svavarsson: Vélræn kyngreining nafnorða. Um möguleika á að greina kyn nafnorða með aðstoð tölvu.
Kristján Árnason: Um afkringingu í íslensku.
Sigríður Magnúsdóttir og Höskuldur Þráinsson: Málstol og málfræðistol. Um heilastöðvar, máltruflanir og málfræði.

2. Rask-ráðstefna Íslenska málfræðifélagsins
8. nóvember 1987

Jón Hilmar Jónsson: Um vöxt og viðgang orðaforðans.
Eiríkur Rögnvaldsson: Nokkur viðskeyti og tíðni þeirra.
Reynir Axelsson: Sundurlausir þankar um orðasmíð.
Guðni Kolbeinsson: Að þýða á íslensku.
Sigurður Jónsson: Íðorðastörf og orðmyndun.
Magnús Snædal: Orðmyndun í læknisfræði.
Jóhannes Þorsteinsson: Málstefna og orðabókargerð.
Veturliði Óskarsson: Rabb um málfar auglýsinga.

1. Rask-ráðstefna Íslenska málfræðifélagsins
21. nóvember 1986

Guðrún Kvaran: Inngangsorð um Rasmus Kristján Rask.
Magnús Fjalldal: Ensk tökuorð í íslensku að fornu og nýju. Frá helvíti til hi og bye.
Bergljót Baldursdóttir: Máltaka – málbreytingar. Íslenska á erlendri grund.
Birna Arnbjörnsdóttir: Flámæli og önnur fyrirbæri í vestur-íslensku.
Svavar Sigmundsson: Íslenska í samanburði við önnur mál.
Hrafnhildur Ragnarsdóttir: Samanburður á tímatilvísunum í sögum barna og fullorðinna.
Jörundur Hilmarsson: Um uppruna s2 í germönsku.
Kristján Árnason: Hendingar í dróttkvæðum hætti. Um eðli þeirra og uppruna.
Jón Aðalsteinn Jónsson: Bónakarlkerling og húnn. Hvað er það?
Árni Böðvarsson: Viðhorf Rasks til tungumála.