31. Rask-ráðstefnan 2017

31. Rask-ráðstefnan um íslenskt mál og almenna málfræði

Fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins laugardaginn 28. janúar 2017

 

Dagskrá:

9:30-9:35  Ráðstefnan sett

9:35-9:55  Ari Páll Kristinsson: „Björn Guðfinnsson og málstaðalslíkan Ammons.“

9:55-10:15  Katrín Axelsdóttir: „Þættir af honum Þórarinum mínum og fleirum.“

10:15-10:35  Matteo Tarsi: „Langobardic: Reassessing the Evidence.“

10:35-11:10  Hlé

11:10-11:30  Þorgeir Sigurðsson: „Um aldur Höfuðlausnar.“

11:30-11:50  Jón Axel Harðarson: „Físl. grere, rere, (g)nere, snere: nísl. gréri, réri, néri, snéri.“

11:50-12:10  Aðalsteinn Hákonarson: „Af norðlenskum ósið. Um athugasemdir Brynjólfs Sveinssonar um ritun og framburð orða eins og fé, mér og sér.“

12:10-13:30  Hádegishlé

13:30-13:50  Ásgrímur Angantýsson: „Gerð atvikssetninga í íslensku og færeysku.“

13:50-14:10  Sigríður Björnsdóttir: „S-lyfting í íslensku.“

14:10-14:30  Elín Þórsdóttir: „Setningahlutverk, ákveðni og orðaröð.“

14:30-14:50  Anton Karl Ingason: „Fall setninga.“

14:50-15:25  Hlé

15:25-15:45  Einar Freyr Sigurðsson: „Forskeytið ný- og þrjár gerðir þolmyndar.“

15:45-16:05  Kristján Árnason: „Íslenskar beygingarendingar sem merkingarlaus greinitákn.“

16:05-16:25  Hulda Óladóttir: „Tilraun til upplýsingaútdráttar með sjálfvirkum aðferðum.“

16:25  Ráðstefnuslit