Um félagið

Íslenska málfræðifélagið er félag áhugafólks um íslenskt mál og almenna málfræði. Félagið var stofnað 1. desember 1979. Áskrift að tímariti félagsins, Íslensku máli og almennri málfræði, felur í sér aðild að félaginu.