38. Rask-ráðstefna Íslenska málfræðifélagsins verður haldin í samvinnu við Málvísindastofnun Háskóla Íslands dagana 24.-25. janúar á Heimasvæði tungumálanna í Veröld – húsi Vigdísar. Ráðstefnan verður lengri og með hátíðlegra yfirbragði en venjulega í tilefni 45 ára afmælis Íslenska málfræðifélagsins, 50 ára afmælis Málvísindastofnunar og 25 ára afmælis Málvísindakaffis. Að ráðstefnunni lokinni verður boðið upp á léttar veitingar og skálað.
Dagskrá
Föstudagurinn 24. janúar
Laugardagurinn 25. janúar
10:00-10:30 | Þórhallur Eyþórsson | Afturbeyging í forníslensku – aftur |
10:30-11:00 | Haraldur Bernharðsson | Unnur og Auður djúpúðga |
11:00-11:30 | Sigríður Sæunn Sigurðardóttir | Hvað eru málspár og hvernig gagnast þær sögulegum málvísindum? |
11:30-12:00 | Jordan Chark | Samspil kyns, stéttar og menntunar í útbreiðslu lokins horfs með búinn í íslenskum sendibréfum frá 19. öld |
12:00-13:00 | Hádegishlé | |
13:00-13:30 | Anton Karl Ingason | S-kúrfur og einstakir textar |
13:30-14:00 | Steinunn Rut Friðriksdóttir og Hafsteinn Einarsson | Stafræn samræðugreining: Greining á athugasemdum íslenskra bloggnotenda á 19 ára tímabili |
14:00-14:30 | Bjarki Ármannsson | Mállíkön og myndun orða |
14:30-15:00 | Ágústa Þorbergsdóttir og Kristín Ingibjörg Hlynsdóttir | Sorrí að ég sletti |
15:00-16:00 | Hátíðarerindi | |
Höskuldur Þráinsson | Íslenskt mál og almenn málfræði: Upphaf, einkenni og áhrif | |
Kristján Árnason | Rasmus Rask og dönsk stafsetning | |
Joan Maling | Glöggt er gests augað: 50 years of studying Icelandic | |
Eiríkur Rögnvaldsson | Frá máltilfinningu um málheildir til mállíkana | |
Matthew Whelpton | Málvísindakaffi í 25 ár: Tækifæri til að fá sér sterkan kaffi og borða sig saddan | |
Sigríður Sigurjónsdóttir | Gildi máltökurannsókna | |
16:00 | Ráðstefnu slitið |