36. Rask-ráðstefna Íslenska málfræðifélagsins í samvinnu við Málvísindastofnun Háskóla Íslands verður haldin í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins laugardaginn 28. janúar 2023.

Dagskrá
| 10:25-10:30 | Setning | |
| 10:30-11:00 | Margrét Guðmundsdóttir | Norður og niður – og þó! Um 70 ára þróun harðmælis og raddaðs framburðar |
| 11:00-11:30 | Haraldur Bernharðsson | Málið á Njáls sögu á sautjándu og átjándu öld |
| 11:30-12:00 | Aðalsteinn Hákonarson | Ritháttur erlendra eiginnafna í íslensku |
| 12:00-13:00 | Matarhlé | |
| 13:00-13:30 | Ásgrímur Angantýsson | Stílfærsla í skandinavísku meginlandsmálunum |
| 13:30-14:00 | Iris Edda Nowenstein | Hvað er svona merkilegt við fall? |
| 14:00-14:30 | Ása Bergný Tómasdóttir og Jóhannes Gísli Jónsson | Fallmynstur og frávik í tveggja andlaga sögnum |
| 14:30-15:00 | Kaffihlé | |
| 15:00-15:30 | Þorgeir Sigurðsson | Rím og hljóðkerfi, nýjar athuganir |
| 15:30-16:00 | Haukur Þorgeirsson | Tómt og hálftómt rím |
| 16:00 | Ráðstefnunni slitið |
Ráðstefnunefnd:
Heimir Freyr Viðarsson (formaður)
Dagbjört Guðmundsdóttir
Eiríkur Rögnvaldsson