39. Rask-ráðstefnan 2026

39. Rask-ráðstefna Íslenska málfræðifélagsins verður haldin í samvinnu við Málvísindastofnun Háskóla Íslands laugardaginn 31. janúar í hátíðarsal Eddu.

Dagskrá

Laugardagurinn 31. janúar 2026

8:50-9:00 Ráðstefnan sett
9:00-9:30 Helga Hilmisdóttir Ensk áhrif í hlaðvörpum – pragmatísk aðkomuorð á Norðurlöndum
9:30-10:00 Gunnhildur Stefánsdóttir Íðorðastarf og þýðingar: Sérstaða Hugtakasafns þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
10:00-10:30 Þorgeir Sigurðsson Sagnaforliðurinn ‘of’ í kirkjulegum kveðskap og möguleikahorf sagna
10:30-11:00 Heimir Freyr Viðarsson Mýkt en ekki harka — Sagnfærsla og tilgátan um ríkulega sagnbeygingu í sögulegu ljósi
11:00-11:30 Þórhallur Eyþórsson Aukafallsfrumlög með lýsingarorðum: Samtími, saga og forsaga
11:30-12:30 Hádegishlé
12:30-13:00 Sigríður Sæunn Sigurðardóttir Veðraðar veðurformgerðir: Um breytingar á tjáningu veðuratburða
13:00-13:30 Gregg Thomas Batson Is Particle Inversion in English a Root Phenomenon?
13:30-14:00 Anton Karl Ingason Tíðar-, staðar- og stefnuatviksorð fremst í setningu
14:00-14:30 Jóhannes Gísli Jónsson Frásagnarumröðun í íslensku vs. færeysku
14:30-15:00 Kaffihlé
15:00-15:30 Gauti Kristmannsson Inngilding og útilokun í sögulegri ættfræði tungumálanna: Rask og ruglingurinn um keltnesku málin
15:30-16:00 Jóhanna Thelma Einarsdóttir Persónulegar frásagnir ein- og fjöltyngdra 10 ára barna
16:00-16:35  Flugur
Einar Freyr Sigurðsson „Pabbi, ekki taka matinn og ég ætla að fá“ – Um tengiorð í máli barns á máltökuskeiði
Höskuldur Þráinsson Barnamál og málfræðikennsla
Margrét Jónsdóttir Saga setningarinnar „Strompinn blés af húsinu“
Atli Jasonarson Svoponapa skipilupur opokkupur epengipinn – Um hljóðkerfisfræði pémáls
Alda Særós Bóasdóttir Iks eða ickum. Fleirtölumyndun nýlegra aðkomuorða.
16:35 Ráðstefnu slitið