ngl-framburður

Í svokölluðum ngl-framburði heyrist greinilegt g (þ.e. lokhljóð) í orðum eins og englarkringlaönglar o.s.frv. en í framburði meirihluta landsmanna rennur g-ið hér saman við n-ið sem fer á undan og heyrist ekki að öðru leyti. ngl-famburður er talsvert áberandi á svæðinu frá Skagafjarðarsýslu til Norður-Þingeyjarsýslu og virðist halda sér nokkuð vel.

Útbreiðsla og horfur

Framburðardæmi

Málhafi: eyfirsk kona.