bð-/gð-framburður

Þeir sem hafa svokallaðan bð-/gð-framburð bera orð eins og hafði og fði með greinilegu b-hljóði og orð eins og sagði og lagði með skýru g-lokhljóði, líkt og gert væri ef þessi orð væru stafsett habbði, bbði, saggði, laggði. (Sjaldgæfara afbrigði er að sagt sé habbi, saggi o.s.frv.) Þessi framburður er líka stundum kallaður lokhljóðaframburður af því að í honum koma fram greinileg lokhljóð þar sem aðrir hafa svonefnd önghljóð. bð-,gð-framburður heyrist nú helst á Norðurlandi, nánar tiltekið á svæðinu frá Austur-Húnavatnssýslu til Suður-Þingeyjarsýslu, en hann er á hröðu undanhaldi.

Útbreiðsla og horfur

Framburðardæmi

Málhafi: eyfirskur karl.

Málhafi: skagfirskur karl.